Laugardagshugleiðing

Ég bauð mig fram í dag (ekki til formennsku í flokki þó) - og fékk að leyfa andanum að leika um mig og nota mig ... fór yfir farinn veg og þegar ég geri það sé ég alltaf hversu mikið hefur breyst í lífinu mínu ... það er af sem áður var, hið gamla er orðið að nýju ... ég er orðin að nýrri konu - konu með tilverurétt, konu sem má gera mistök og vera mannleg - ég er svo fegin að ég skuli ekki halda að ég sé orðin að andlegri afrekskonu, heldur er ég áfram ég - ég hef breyst, en í grunninn er ég enn ég og ég má ekki gleyma því ... því á meðan ég er ennþá ég get ég kallað fram í hjarta mínu minninguna um það hvenrig það var að vera ég áður en ég fékk lausn í lífið mitt ... takk

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband