16.oktber 1982

Mamma mn gat allt. Hekla, sauma, prjna, elda, fari spnskunmskei, reki ein heimili og ali upp rj strka. Hn gat lka stigi til hliar egar ljni kom land og g fddist. Hn vann Hrafnistu, var vinsl og vel liin af llum. Hn var fyndin og orheppin. Hn fr og heimstti vinkonu sna eitt fstudagskvld, g fr me. r fengu sr drykk og vi frum heim leigubl. g fr a sofa pabba holu, hn var a stssast frammi. Einhvern tma um  nttina rumskai g og heyri hana hrjta ofurlgt og kvenlega vi hliina mr. Seinna um nttina rumskai g aftur og tk hendurnar hennar, r voru kaldar og g dr r undir sng til mn. Um morguninn vaknai g og var hn din. g hringdi vinaflk, au komu, a var fari me mig t af heimilinu. g s hana aldrei aftur, fkk ekki a kveja, ekki a vera vi kistulagninguna. egar g kom aftur sat pabbi stofunni me prestinum. Svo var hn jru og mli allt ar me. a eru liin 28 r. g hugsa um hana hverjum degi, sakna hennar alltaf.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Kns ig :*

Gerur sk (IP-tala skr) 16.10.2010 kl. 13:23

2 Smmynd: mar Ingi

G kona og ert g stlka sem ert a vera g kona

mar Ingi, 16.10.2010 kl. 17:34

3 identicon

Famlag......

Agnes (IP-tala skr) 17.10.2010 kl. 07:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Njustu myndir

 • ...avel_894003
 • ...0242
 • ...dsc00286
 • ...026
 • ...012_821512

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.2.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 3
 • Fr upphafi: 93151

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband