13.12.2007 | 02:14
sjö mínútur yfir tvö
og ég er að fara í sálfræðipróf klukkan níu...veðrið er svo kolvitlaust að það leikur allt á reiðiskjálfi, ég nenni ekki að fara frammúr til að athuga hvort kápan er fokin af grillinu, því ég er svo hrædd um að ég fari að rjúka út á nærbrókinni til að sækja grillið...sem myndi enda í eftirfarandi mynd: ég á nærbrókinni og stígvélum af JJ á svölunum (sem eru eins og sundlaug því niðurfallið er bilað) búin að læsa mig úti (hefur gerst) og alveg að pissa í mig i þokkabót örugglega...
allavega er ég andvaka og skíthrædd í þessu veðri, ég er ekki mikill bógur þegar kemur að svona rosalegu roki, er alveg eins að bíða eftir að glugginn smallist og ég liggi í rigningu og glerbrotum... pessimistic much??
eníhú...ég er ágætlega undirbúin fyrir þetta próf, en ég er ekki tilbúin að vaka í nótt og vera algjörlega ósofin þegar á hólminn er komið, ég fúnkera vægast sagt illa þegar ég fæ ekki minn bjútíblund... en núna ætla ég að fara fram og pissa, verra að vera hlandblaut í ofanálag þegar björgunarsveitastrákarnir grafa mig undan glerbrotunum...góðar stundir
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 94139
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
knus
Sigurður Hólmar Karlsson, 13.12.2007 kl. 03:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.