þriðjudagur

fór til doksa í morgun og ég er bötnuð húrra !! ætlaði heim að borða morgunmat og leggja mig en í staðinn hefur þetta gerst ... borðaði morgunmat, bar átta stóla niður í gang (bý á fjórðu og þetta eru þungir stólar), hreinsaði út úr skápum, gekk frá grillinu, hengdi upp jólaógeðið sem þarf að hanga á svölunum svo blokkin sé í stíl, fór í sorpu með 4 svarta af fötum, tíu pör af skóm og dagblöð, fór niður í geymslu með flöskur&dósir úr skápnum (nennti ekki með það í sorpu því maður þarf að vera með debetkort til að fá peninginn, svo þær verða bara niðri í geymslu þar til einhverjir íþróttakrakkar koma að safna eftir áramótin) kláraði (næstum því alveg) að taka til, og núna er klukkan fjögur, ég var að borða hádegismat, og er komin upp í og ætla að fá mér síðdegislúr, á bara eftir að ganga frá einum bala af þvotti og strauja, ætla svo að fara til Bobbu tengdó á morgun að hjálpa henni að þrífa og sjæna fyrir jólainnrásina miklu ... ekki meira í bili held ég ... unz síðar ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hólmar Karlsson

Hæ hæ ho ho ertu ekki á neinum lyfjum hehe þvílíkur dugnaður

knus knus  

Sigurður Hólmar Karlsson, 18.12.2007 kl. 16:14

2 identicon

Glæsó

Getur samt farið í eEdurvinnsluna í Súðarvogi og fengið pening fyrir dósir, mjög sniðugt fyrir þá sem eru að safna sér fyrir trampólíni, ekki fyrir þá sem sjá fram á að það verði mjög fljótlega trampólín í garðinum sínum.

Ásta (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 21:38

3 Smámynd: Helga Dóra

Dísúss hvað þú ert dugleg kona, púff. Væri til í að vera komin í jólafrí og getað sjænað heima hjá mér. Kannski ég ætti að ráða þig bara í vinnu.

Helga Dóra, 19.12.2007 kl. 01:18

4 identicon

Hvað voðaleg orka er þetta! Á maður ekki að vera úrvinda eftir próftarnir?

Edda (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband