26.12.2007 | 19:34
annar í jólum
þvílík leti ... erum búin að liggja í fótbolta í allan dag, já meira segja ég ... held reyndar að þetta hafi verið í síðasta skipti sem elskan mín nennir að horfa á fótbolta með mér ... hann vill hafa hljóð
ég er svooo ánægð með þessi jól, ekkert stress, engar veislur eða vesen ... bara afslappelsi og ást ... eina sem er að pirra mig eitthvað er heilsan, ég er ennþá slöpp, búin að vera með hitavellu í dag og finnst þetta heldur lengi að jafna sig ... en ég tek bara ábyrgð á minni heilsu og held mig innan dyra... gamli fer að vinna á morgun svo við verðum bara tvö í kotinu mæðginin, getur verið að ég dúði mig og fari í smá göngutúr ... ná upp þreki ... líka til að þjófstarta nýársheitinu ... sem er meiri (einhver) hreyfing ... næsta ár verður fitness ár aldarinnar hjá litlu fjölskyldunni nokkuð týpískt áramótaheit hehe ... farin að horfa á shrek the halls ... unz síðar elskurnar
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94137
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.