29.12.2007 | 22:53
áfengismisnotkun
vorum með matarboð í kvöld, systir hans gumma og konan hennar komu í mat, ég eldaði lambalæri með öllu tilheyrandi og rann það ljúft í noregsbúana ... þær komu með rauðvínsflösku og ég bauð þeim auðvitað að fá sér með matnum ... vildi ekki betur til en að ég þurfti að fara niður í geymslu og ná í rauðvínsglös, glösin sem ég fékk í jólagjöf jólin 2001 sko ... þau voru enn í kassanum þau voru þrjú um flöskuna og það er nóg í henni enn ... enda sagði ég þeim að þetta væri kallað að misnota áfengi á mínu heimili ... druslast ekki einu sinni til að klára úr einni flösku ... þrjár fullorðnar manneskjur ... mikið hneyksluð ... en svona í alvöru talað, fannst mér þetta ekkert mál ... ég er algjörlega frjáls þegar kemur að áfengi ... og það er ekki neinu að þakka nema aa-samtökunum og æðri mætti samkvæmt mínum skilningi á honum ... en allavega, matarboðið heppnaðist frábærlega og ég er alveg yfir mig hrifin af þeim turtildúfum höllu&halldísi ... en nú er ég sest uppí sófa í náttfötunum, mennirnir sem ég elska eru að leika sér í tölvunni, ég er með flakkara með tugum bíómynda og það eina sem mér dettur í hug að horfa á er Lethal Weapon eitt ... ég á bágt ... óska ykkur alls hins besta elskurnar ... lipstick all over you
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94137
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.