1.1.2008 | 10:46
nýtt ár ... fullt af fyrirheitum
hef a.m.k ekki ástæðu til að ætla annað þar sem hið síðasta var dásamlegt og það stendur í aa-bókinni að líf mitt muni verða betra ... ég ætla að fara á fund á eftir, byrja þetta ár á því að rusla mér af krafti í prógrammið, hef fundið það upp á síðkastið hvað það vantar, það eru fáir og einfaldir hlutir sem ég þarf að gera til að halda mér í lagi og af því að þeir eru svo fáir og einfaldir, læt ég sjálfa mig trúa því að þeir skipti ekki máli ... gú gú
Í ár ætla ég, einn dag í einu, að vera góð við aðra, halda mig á mottunni, einbeita mér að því sem ég er að gera hverju sinni og öðru fremur að gera mitt besta, hvert svo sem verkefnið er.
Áskorun dagsins :
Compassion will cure more sins than condemnation
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94137
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.