1.1.2008 | 23:02
einn búinn, 365 eftir ...
það er af því að það er hlaupaár ... síðan ég skrifaði síðustu færslu er ég búin að ... fara á hádegisfund, leggja mig í tvo tíma, fara út og hlaupa ca 1 km (sem er gott miðað við að ég hef ALDREI farið út að hlaupa áður), fara á brennu sem var engin brenna, fara og kveðja mág-&svilkonur mínar, sit núna og tölva með elskunni minni, hann er að fara að vinna á morgun, ég ætla að reyna að snúa sólarhringnum við hjá einkasyni mínum, svo hann verði ekki í algjöru rusli þegar skólinn byrjar ... ég er afar sátt við þennan dag, minn æðri máttur er að gera það fyrir mig í dag sem ég get ekki sjálf, nefnilega að hjálpa mér að vera til friðs, vera til fyrirmyndar og góð við alla ... góðar stundir
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94137
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Róleg á heilbrigðheitunum. Ég veit ekki hvar þetta endar með þig
Helga Dóra, 2.1.2008 kl. 17:09
ég get sko alveg sagt þér það ... í harðsperrum ... ég er að DREPAST !!!
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 2.1.2008 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.