ég verð fræg

fór aftur á læknavaktina, mér sló hressilega niður í gærkvöldi, hár hiti og stífluð með öllu, fékk doxytab, ef það virkar ekki eftir tvo daga, á ég að hætta, þá er þetta veirusýking sem ekki lagast nema með því að hvíla sig og fara vel með sig, það var sennilega ekki svo sneddí að fara út að jogga fyrsta daginn sem ég var hress ... hef alltaf sagt þetta, íþróttir eru stórhættulegar ...næst þegar ég fæ svona þörf fyrir að hreyfa mig, ætla ég að leggjast fyrir og bíða hana af mér ... en ég semsagt verð fræg, því að rúv var að taka myndir fyrir einhverja frétt um læknavaktina og við sjúklingarnir sem sátum og biðum vorum beðin um að sitja fyrir ... hollywood here i come, það er allavega alveg öruggt að það er hægt að skokka í holly án þess að þurfa sýklalyfjagjöf á eftir ... en að öðru, þegar ég fór á læknó fyrir 2 vikum borgaði ég komugjald 1750 kr íslenskar, í morgun borgaði ég 2200 af sömu mynt ... þið hljótið að vera að grínast ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband