7.1.2008 | 01:34
obbosí
afsakið en átti ekki að snúa við sólarhringnum þegar einkasonur byrjaði í skólanum?? jújú það var stefnan en þetta var nú bara einn dagur og allar þær afsakanir, hann sjálfur sofnaði ekki fyrr en rétt fyrir tólf og það í mömmu sinnar holu ... þetta er auðvitað barnaverndarmál ... ég er semsagt enn vakandi klukkan hálftvö en ætli það sé ekki vegna þess að ég svaf lengi í dag, búin að vera ógeðslega lasin, samt finnst mér aðeins eins og doxytabið sé að slá á hálsbólguna en sjitt hvað ég er stífluð og kvefuð ... búin að liggja í bælinu með þvottapoka fyrir snýtuklút, mjög sexí ... enda forðaði ástmaður minn sér heim til sín þegar hann var búinn að gefa syni mínum að borða og fara með hann í last minute tilraun til flugeldakaupa ... auðvitað var búið að loka alls staðar en þeir fengu þá bonding-bíltúr í staðinn ... sem er gott ... í morgun var hann svo búinn að fara í búðina fyrir mig OG vaska upp, en það hafði ekki verið gert síðan snemma í síðustu viku ... segi ekki meir ... vá ég er svo hamingjusöm og þakklát fyrir að hafa hitt þennan gullmola, ég bara skil ekkert í því að hann skuli ætla að endast með mér, eins og ég er rugluð ... en talandi um ruglu, ég held ég verði að fara að sofa núna, alveg búin á því, verð að vakna með einkasyninum í fyrramálið og koma honum af stað í skólann ... geispedí geisp góða nótt
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.