27.1.2008 | 12:54
smá misskilningur
maðurinn minn var næstum hættur með mér í gær þegar ég tilkynnti honum um JJónasar dæmið ... Júlíus Jónasson er að sjálfsögðu þjálfari landsliðs kvenna í handkasti ... afsakið fljótfærnina, en ég anda amk léttar ... símtalið getur þá enn komið ... áfram ísland ...
og að auki ....
Ég er sex ára í dag !!!
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju. Njóttu dagsins og mundu þú ert valkyrja :)
Hafrún Kr., 27.1.2008 kl. 13:03
Til hamingju með daginn í dag.
Nafnið var farið upp á veggi hér og þar í dagskránni og á netið og sona svo að ég var ekki að stressa mig. Er búin að taka það út.
Helga Dóra, 27.1.2008 kl. 15:08
ELSKU ELLA SIGGA MÍN TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Í DAG
27 JANÚAR 2008
VAR ALDREI Í VAFA UM AÐ ÞÚ MUNDIR NÁ ÞESSUM ÁFANGA
Sigurður Hólmar Karlsson, 27.1.2008 kl. 15:09
Sjá þig, pæjan þín, þú ert ekkert smá flott.
Til hamingju með árin 6
Til hamingju með að komast í gegnum klásus.
Ég var einmitt að monta mig af þér við eina gamla bíóstelpu í gær og hún átti ekki orð yfir þig.
Þú ert snillingur!!!!!
Ásta (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.