16.2.2008 | 14:49
ég svaf út
við erum barnlaus gömlu hjónin, ákváðum að sofa út ... hjá mér að sofa út er að sofa til níu hehe en ég ætlaði aldeilis að pína mig og stillti klukkuna á ellefu, til að ég næði að borða morgunmat fyrir tólf ... nema hvað að kötturinn tók eitthvað kast um níuleytið og við vöknuðum bæði ... gummi sofnaði aftur en ég fór á stjá, fékk mér morgunmat og hreinsaði upp ælu eftir köttinn og las blöðin, fór svo aftur upp í rúm og var að deyja úr samviskubiti að vera ekki að læra, en ég skyldi sofa út ... guð hvað þetta er leiðinleg færsla, hver nennir að lesa lýsingar á mér að sofa út ... en svo sofnaði ég og vaknaði kortérítvö sem var alveg dásamlegt og ég er búin að borða hádegismat og er á leiðinni í IKEA með ástinni minni, þetta samband er að komast á mjög alvarlegt stig, við erum að fara þangað í annað skipti saman ... hvar endar þetta ... elsku fyrirgefiði hvað ég er að skrifa ógeðslega leiðinlega færslu ég nenni ekki einu sinni að lesa hana sjálf, ég er farin að klæða mig og sjæna mig ómægod ég á mér ekkert líf ég hlakka til að fara í ikea ...
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Ella Sigga mín! Smá innlitskvitt kæra vinkona. Bið að heilsa syni þínum. Kær kveðja Adda.
Adda Hjaltad. (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.