22.2.2008 | 17:03
púkaleg mamma
í morgun spurði ég son minn "jæja elskan, hvernig leggst svo dagurinn í þig?" ... svarið kom um hæl ... "mamma, þetta er það hallærislegasta sem þú hefur nokkurn tíma sagt" ... þannig var það, og hér með staðfest að ég er hallærisleg mamma ... þetta eins og annað gengur í ættir, ég fékk kast ef pabbi minn heitinn leyfði sér að opna munninn utan veggja heimilisins "pabb bi ég er að fá kast" ... þangað til ég var komin langt á þrítugsaldur ... þegar ég var tíu/ellefu ára fór ég í bíó með gamla settinu á Terms of Endearment í Háskólabíó og hún var hryllilega sorgleg og þau táruðust ... mér var nóg boðið og ég fór fram í anddyri og sat þar þangað til myndin var búin ... í mörg mörg ár sat ég minnst fimm bekkjum frá þeim þegar við fórum í bíó ... stjúpmóðir mín segir bara jesúsminn þegar ég minnist á unglingsárin mín svo að ég veit að hún vorkennir mér ekkert að þurfa að ganga í gegnum það sama og þau ... ég þarf víst að fara að sætta mig við að ég fer að verða móðir unglings ... take it or leave it ... get auðvitað hringt í pabba hans og sagt ... jæja góði, nú er röðin komin að þér, þú verður með hann næstu tíu árin ... glætan að ég myndi tíma því !!!
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehehe maður fær sko allt til baka sem maður gerði foreldrunum það er það flottasta við að eiga börn
Sigurður Hólmar Karlsson, 22.2.2008 kl. 18:41
Já, þetta er fyndið
Mér finnst ég alltaf svo ungleg og töff en dóttir mín vill samt frekar fara mef 20 ára systir minni að versla föt að því að ég er svo kelló.....ha ha ha
BARA FYNDIÐ!!!!!!!
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 23.2.2008 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.