27.2.2008 | 14:41
úthreinsun
eða sko ekki þannig, heldur er ég að rýma til fyrir tilvonandi sambýlismanni mínum ... búin að vera að henda og henda og henda, jesús pjétur hvað ég safna af drasli ... ég á til dæmis hverja einustu skólabók síðan úr FB ... allar bækur Jóhanns frá fyrsta bekk og uppúr ... öll leikföng, bæði mín (30+ ára) og hans ... þetta er auðvitað klikkun ... hver er til dæmis að fara að lesa bækurnar úr Anders And bogklub ... á dönsku ... sem ég var áskrifandi að 1983 ... ég veit ekki einu sinni hvort sonur minn kemur til með að læra dönsku hvað þá meira ... svo á ég fulla poka af garni og hálfprjónuðum verkum ... ætla með þetta allt í sorpu, það má þá senda þetta eitthvað þar sem fólk nennir að prjóna úr forljótu akríl garni ... kræst ... farin að taka meira til og draga einkason minn organdi úr tölvunni ... nei djók, það gengur mjög vel með hálftíma mörkin, smá væl en annars hlýðir hann alveg ... adios
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.