14.3.2008 | 20:30
á bráðum afmæli
þ.e.a.s. á mánudaginn ... en mennirnir í lífi mínu ákváðu að ég gæti ekki beðið þangað til með að opna afmælisgjöfina ... svo ég sit núna og blogga í nýrri ELDRAUÐRI sjúklega flottri pínulítilli Dell xps M1330 fartölvu ... ég hélt ég yrði ekki eldri ... vííí ég er ekkert smá glöð ... mig grunaði ekki einu sinni að ég fengi tölvu ... fékk nebblega tölvu í jólagjöf sko ... en ég segi ekki nei takk við svona dásemdar grip, skvísutölvu aldarinnar !!! annars er það fréttnæmt að ég ætla að koma mér á fund í hádeginu á morgun ... þó fyrr hefði verið ehemm, ekki alveg að sinna mínu á því sviðinu upp á síðkastið ... en ég geri ekki betur en að bæta úr því ... farin að horfa á 24 nema hvað ... til lukku með ykkur
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku dúllan mín og ti hammó með ammó. Nú þarf ég að ræða við þig. síminn minn er 6639201.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 16.3.2008 kl. 23:22
Komið miðnætti og vil ég því vera fyrst til að óska þér til hamingju með afmælið á bloggsíðunni þinni á afmælisdeginum þínum.
Til hamingju með afmælið gellan þín. Þú verður þokkalega mesta gellan í HÍ með þessa tölvu. Svo er ég búin að panta fyrir þig tíma í fegrunaðgerðina sem við vorum að tala um áðan. Miðvikudaginn kl. 14:30 ;)
Love you!!!
Marilyn (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 01:54
Góðan daginn fröken og til hamingju með daginn! Mig langar líka í svona ótrúlega flotta tölvu...
Edda (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 09:42
Til hammó með ammó skvísa!!! :)
Silla (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.