24.3.2008 | 11:15
plebbablogg
ég er auðvitað ekki maður með mönnum nema blogga um beinafundinn ... (bone meeting hahah) nei djók ... það er sagt í fréttinni að beinin séu 10-30 ára gömul ... eru þau þá búin að vera í jörðinni í 10-30 ár eða eru þau af 10-30 ára manneskju?? maður spyr sig ... en ég er auðvitað svo firrtur vesturlandabúi sem er búinn að sjá of margar bíómyndir og lesa of margar bækur að ég sé ekki annað í stöðunni en að fá Erlend í málið ... já eða Jack Bauer ef illa fer ... en nóg um það ... tölum um eitthvað skemmtilegra ... til dæmis mig ... sem er búin að vera í fráhaldi alla páskana og gott betur, held þetta séu þriðju páskarnir mínir ... 964 dagar ... eintóm sæla og gleði ... reyndar er mér orðið illt í bakinu af rúmhangsi í fríinu en það stendur til bóta ... eða eitthvað ... sumfin or nuffin
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er komin úr rúminu og yfir í latastrákinn. Ligg þar núna eins og klessa. Gleðilega 964 daga. Þú ert kraftaverk.
Helga Dóra, 24.3.2008 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.