4.4.2008 | 10:55
ferming
ég á tuttugu ára fermingarafmæli í dag ... sjitt hvað ég er orðin gömul ... langar ekki að rifja upp fermingardaginn minn, því þá þarf ég að rifja upp í hverju ég var og hvernig mér leið ... en samt eru alveg til fyndnar sögur af fermingarathöfninni, en ég er víst í tíma og hef ekki tíma til að skrifa (ehemm)
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjett hvað þú ert gömul. 9. apríl eru sko bara 19 ár síðan ég fermdist
Helga Dóra, 4.4.2008 kl. 11:11
haha gamla fólk 21. apríl eru komin 12 ár síðan ég fermdist hehe.
Hafrún Kr., 4.4.2008 kl. 12:05
Hafrún, þú ert bara beibí Ég á 20 ára fermingarafmæli 10. apríl. Don´t tell anyone
Sykurmolinn, 4.4.2008 kl. 15:41
úff ég á líka 20 ára fermingarafmæli 10. apríl...................var í fölbleikum kjól með axlarpúðum og vængi í hárinu.........agalega skæsleg
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 4.4.2008 kl. 18:44
Þarna komstu með það!
mér hefur fundist eitthvað vera merkilegt við daginn í dag !!
auðvitað er það fermingardagurinn okkar ! :)
Til hamingju sæta :) ...
Nína (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.