14.4.2008 | 14:07
megas
við mæðginin vorum að hlusta á megas syngja passíusálma í bílnum ... drengurinn spurði afhverju maðurinn syngi svona skrýtið ... ég reyndi að útskýra það ... en sýndi honum svo bara koverið af diskinum með mynd af karli ... jáááá núna skil ég ... er alveg sjúk í megas þessa dagana, geðveikur diskurinn með p.sálmum og hold er mold ekki síðri ... mígandi snilld alveg hreint ... ég er komin á hlöðuna, byrjuð að lesa (fæ bloggpásur milli kafla) og þetta leggst bara vel í mig ... ekkert stress ... búin að bíta það í mig fyrir löngu að þessi próf munu koma og fara og þetta er allt fyrirfram ákveðið svo að ég get ekkert gert nema lært og lært og beðið guð að vera með mér ... annað er ekki í mínum höndum og þessvegna svo ótrúlega óþarfi að stressa sig ... bless í bili
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ þú ógissla, viðbjósla skynsöm eitthvað..... Læra og læra og biðja Guð að vera með sér.... Það vantar ekki heilagleikannnnnnn........... híhí,,,, ég þarf sko að vera að hugsa svona en er of neikvæð í aujeblekenu....... Þarf að lenda á msni við þig og sýna þér doldið sem er hluti af þráhyggju dagsins...... Leita að framför en ekki fullkomnun. leita að framför en ekki fullkomnun, leita að framför o.s.fr............. Læra meira, læra meira.......
Helga Dóra, 14.4.2008 kl. 14:24
Takk fyrir að vera skynsamari vinkonan í dag sem er með rökhugsunina í meira lagi.......
Helga Dóra, 14.4.2008 kl. 15:41
vá hvað þið eruð duglegar að vera að læra.
Njótið dagsins.
Hafrún Kr., 14.4.2008 kl. 16:09
HD mín, það hefur verið þannig síðan við kynntumst, önnur okkar er alltaf aðeins í betra formi en hin ... haltur leiðir blindan, skiptumst bara á að vera þessi halti og þessi blindi ... já Hafrún, það er meira segja hægt að læra í fráhaldi
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 14.4.2008 kl. 16:30
Til hamingju með afmælisprinsinn þinn
Kristín (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 16:40
Ohhhh ég verð að spyrja þig .............því mig langar svo í hjúkrun............var síjan eins erfið og ég er búin að ýminda mér............( eins og þú vitir hvernig ég er búin að ýminda mér hana ) er þetta hægt.................ætli þetta sé hægt með 3 börn????
kveðja hulda Lind
gangi þér vel að lesa
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 14.4.2008 kl. 19:28
ef ég komst í gegnum klásus geta það allir Hulda Lind ... vinkona mín í skólanum er með fimm börn og mann og hún vinnur úti ... hún getur þetta ... þú ert í fráhaldi ... þá geturðu allt !
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 14.4.2008 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.