21.4.2008 | 23:22
börnin góð
hef ekki bloggað í dag því ég hef ekkert að segja, samt tala ég og tala ... magnað alveg hreint hvað hægt er að tala mikið og segja ekki orð af viti ... í dag er ég búin að ... borða morgunmat (ab&skyr og epli) ... mæta í skólann í tvöfaldan fósturfræðitíma ... kaupa batterí í vigtina mína, ég veit að það vantar slík þegar hún er farin að hoppa um 1-3 grömm ... borða hádegismat (soyapönnuköku og salat) ... lesa undir lífeðlisfræðiprófið ... leggja mig ... borða kvöldmat (lamb&hörpuskel og grænmeti) ... fara á fund ... kyssa karlinn minn ... tilkynna matinn minn og nú er ég að blaðra á msn við mína yndislegu vinkonu Helgu Dóru ... hugsa sér að það eru næstum fimm ár síðan við vorum leiddar saman í kringum glötuðukærastahelgina ... erum búnar að eiga góða og ekki svo góða tíma síðan ... búnar að vera saman úti, saman inni og sittáhvað og alls staðar ... erum á sama stað í dag, vona að það verði þannig alltaf ... einn dag í einu ... elska hana út af lífinu

Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara frábært. Eigið góðar stundir saman dúllur. Elska að fá að vera í fráhaldi með ykkur
María, 21.4.2008 kl. 23:29
Ég elska þig líka yndið mitt..... Einn dag í einu gerum við þetta saman. Rosalega geta þessir gömlu kærastar verið glataðir..... Gott að við eigum ekki alveg svona glataða kærasta í dag.....
Helga Dóra, 21.4.2008 kl. 23:46
Já hún er nú yndisleg....................ohhhh man eftir svona glötuðukærastahelgar eitthvað í leynifélaginu...........úff meikaði aldrei að mæta í solliss enda hefði ég getað trompað svo rækilega drullusokkakærastasögurnar.......að ég hefði verið sett upp á svið og látin segja sögur alla helgina og svo hefðu allir grátið...................ekki satt Helga Dóra
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 22.4.2008 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.