23.4.2008 | 11:42
og ekki má gleyma drama dagsins
ég gerði pínuobbolítið chelsea grín ... guðmundur nefnilega hengdi liverpool handklæðið yfir málverk í gær fyrir leikinn (ég var sko búin að breiða úr því í lazy-boy til að leyfa honum að sveipa sig því) og ég stakk uppá því áðan að taka chelsea handklæðið og hengja það við hliðina á ... svona í tilefni af þú veist "jafnteflinu" ... nei nei þegar hann var búinn að setjast ofan á mig og bora puttanum undir herðablaðið á mér og hóta að fara að heiman ... tók hann chelsea handklæðið og henti því ... niiður ruslarennuna ... að gefnu tilefni tek ég fram að guðmundur er elsti karlmaðurinn á heimilinu ... karlmenn og íþróttir

Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En JJ enn þmámæltur þem aldrei fyrr, eða mundi mamman eftir lyfjunum
Gríman, 23.4.2008 kl. 12:18
mamma gleymir ALDREI aftur lyfjunum
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 23.4.2008 kl. 12:32
Dísúss hvað ég er glöð að glíma ekki við íþróttabullu á heimilinu... Nema þá er sonurinn kemur, en hann er nú nett áhugalaus um allt svo að það bíttar ekki baun.......
Helga Dóra, 23.4.2008 kl. 12:48
ástæða *5923 fyrir því að ég valdi mér karl með lítinn sem engan áhuga á enska boltanum - höndla ekki að karlmaður verði svona æstur yfir einhverju öðru en mér ;)
Marilyn, 23.4.2008 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.