24.4.2008 | 10:29
Gleðilegt sumar
hlýtur að vera frumlegasta fyrirsögnin á blogginu í dag ... takk elín, takk helga dóra, takk fyrir að minna mig á ... vá hvað við erum heppnar ... mitt rúm er allavega betur skipað en nokkru sinni áður ... vá hvað ég er hamingjusöm ... var eitthvað að reyna að koma því í gegn við elskuna mína hvernig ég sé sjálfa mig í spegli ... það er ekki að gera sig ... svo fór ég að spá ... þegar við verðum komin á elliheimili, með tennur í bolla ... hvort ég muni ennþá skríða upp í á kvöldin og segja ... finnst þér ég í alvörunni sæt ? ... hann reiknar fastlega með því ... heldur að ég muni ekki breytast héðan af ... en jæja, nú hef ég klukkutíma fyrir lífeðlisfræði, svo fundur, svo prófundirbúningur hjá habbý, hún er að nota mig í klipp og lit lokapróf ... ég verð hottttttt ... elska ykkur og elska að veturinn sé formlega búinn ... lipstick all over you
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlakka til að sjá hárið. Hef samt eiginlega alltaf verið hrifin af hárinu þínu. Finnst þú svo dugleg í sjálfsklippingum..........
Gleðilegt sumar.... takk fyrir að vera til..... Það er frábært að vera það frjálsar (eða klikk) að geta bent hvor annarri á og það á veraldarvefnum........
Lojú
Helga Dóra, 24.4.2008 kl. 10:53
Gleðilegt sumar sæta og takk fyrir veturinn.
María, 24.4.2008 kl. 11:53
Gleðilegt sumar skvísílísí.
Sykurmolinn, 24.4.2008 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.