füssball og lífeðlisfræði

dásamleg blanda ... mér gengur vel, ég veit að ég er að tefla á tæpasta með að einbeita mér algjörlega að lífeðlisfræðinni ... en þetta er klárlega mesta efnið og verður pottþétt erfiðasta prófið ... restin verður bara að hafa sinn gang ... ég er í góðum gír og hef fulla trú ... það er ekkert massa stress í gangi, heldur hef ég tekið þann pólinn að þessi próf koma og fara, skiptir engu máli hvað ég les mikið eða lítið, þau bara verða eins og þau verða, það sem ég kann kann ég og restina ekki, ég sé ekki ástæðu til að fara á límingunum yfir þessu, það eru milljón manns búnir að ganga í gegnum háskólanám og ég er pottþétt ekki heimskust af þeim ... þetta er ekki í mínum höndum, meðan ég geri mitt allra besta sér guð um rest ... pís on örþ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sykurmolinn

Gangi þér rosalega vel í próflestrinum.  Takk fyrir að vera í fráhaldi með mér 

Sykurmolinn, 26.4.2008 kl. 12:36

2 Smámynd: Helga Dóra

Hörru,,, þú ert hetja og getur þetta..... Áfram Ella, áfram Ella, Áfram Ella........

Helga Dóra, 26.4.2008 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 94066

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband