upp upp uppþvottavél !!!

... ég á uppþvottavél ... er búin að búa í tíu ár og hef aldrei átt uppþvottavél ... nema þegar ég var ráðskona í sveit með fjögur börn ... þar var uppþvottavél ... hún var biluð svo við geymdum bara bjórinn í henni ... og vöskuðum upp í höndunum ... nú er hljómfögur electrolux drottning að vinna fyrir mig í eldhúsinu ... sjitt hvað ég er að fíla það ... tengdó komu og þeir feðgar græjuðu vélina meðan við kerlur kjöftuðum ... ég á að vera að lesa fyrir fósturfræðina ... samviskusöm much ?? fer til habbýjar í hvítan á morgun, verð sjúkleg skutla, þó að ég sé pínu hrifin af aflitaða pönkfílíngnum ... er eiginlega enginn að fíla það nema ég, adda og tengdamamma ... annars er ég að vanda hæstánægð með lífið og þakklát fyrir allt ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marilyn

Ohh lífið breytist þegar maður hættir að vaska upp og eignast uppþvottavél ;) hehehe

Þetta var stærsti draumur minn í lífinu síðan ma&pa fór að láta mig vaska upp nokkur kvöld í viku (held ég hafi verið svona 12-13 ára)

Kveðja

Guðrún 

Marilyn, 1.5.2008 kl. 18:17

2 Smámynd: Inga María

Haltu áfram að vera ánægð kella!

Inga María, 1.5.2008 kl. 18:31

3 Smámynd: Hulda Lind Eyjólfsdóttir

Hitti Höllu í gær............hún bað að heilsa

kveðja Lunda hind

Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 1.5.2008 kl. 20:50

4 Smámynd: Sykurmolinn

Til hamingju með uppþvottavélina.

Sykurmolinn, 1.5.2008 kl. 20:56

5 Smámynd: María

til hamingju skvísa

María, 1.5.2008 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 94066

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband