1.5.2008 | 23:52
ekki í mínum höndum
ég á að vera löngu sofnuð ... en er búin að vera að læra og horfa á sjónvarpið með ástmanni mínum, milli þess sem ég geng um íbúðin og athuga hvort það sé ekki eitthvað til að setja í uppþvottavélina ... óh mæ god ég á ekkert bágt ... ég þakklát fyrir einn daginn enn í fráhaldi, þó að ég eigi eins og er eiginlega ekki skilið að kalla mig ofætu ... ég gleymdi að borða hluta af kvöldmatnum, var bara að fatta það núna ... er ekkert smá spæld, finnst að þarna hafi góður biti farið í hundskjaft en fór samt bara fram og setti þetta í plast og inn í ísskáp og læt það bíða morgundagsins ... lét sponsor vita og þar með er málið úr mínum höndum ... mér finnst dásmlegt að vera svona algjörlega laus við það að vera eitthvað að stjórnast sjálf í mínum matarmálum, jú ok ég ákveð auðvitað sjálf hvað ég borða, en skammtarnir og allt það er algjörlega ákveðið af sponsornum mínum með hliðsjón af síðunni okkar, ég treysti viktinni minni til að segja mér að ég sé að borða rétt magn og ég gæti haldið áfram að tala um þessar dásemdir í alla nótt, en nú ætla ég að reyna að plata húsbandið í bælið ... ást&fiður
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94066
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og núna nákvæmlega 10 mín seinna, hvar hún af msn og er farin að tæla ástmanninn uppí
Helga Dóra, 2.5.2008 kl. 00:03
Digital monitoring - þokkalega ;)
Marilyn, 2.5.2008 kl. 00:44
usss usss ussss þetta unga fólk................hefur enga stjórn á sér
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 2.5.2008 kl. 07:25
Laugarrásbíó ekki satt , Elín , men ef það reynist rétt er ekki nema von að ég hafi þurft MIKIN tíma , þú hefur lést um svona 300 kíló
Ómar Ingi, 2.5.2008 kl. 08:58
húrra ommi fær popp&kók !!! jú þrjúhundruð kíló er uþb rétt tala
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 2.5.2008 kl. 09:12
assgotans tælingar eru þetta alltaf hreint
Gríman, 2.5.2008 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.