5.5.2008 | 08:48
eins gott
að ég náði ekki að setja inn færsluna sem ég skrifaði í gærkvöldi, alveg stjörf af vanlíðan, ég hélt hreinlega ég væri að gefa upp öndina hérna í gær ... blóðþrýstingur við frostmark og ég búin að sofa og sofa og bara í tómu tjóni ... leggingur helgarinnar hafði að sjálfsögðu þær afleiðingar að ég svaf ekki dúr í nótt, held hún hafi verið orðin þrjú þegar ég sofnaði og ég var komin upp kl sjö til að stíga á vigtina ... sem sagði ... hlussan þín, er þetta nú ekki orðið gott??? ... nei djók, hún sagði sama og fyrir 2 mánuðum (gleymum ekki að ég gleymdi að vigta mig síðast) og ég er bara sátt ... enda ekkert í boði að hafa skoðun á þessu ... nú ætla ég að gera ráðstafanir að koma mínum einkasyni í sveit í sumar ... sé til hvort ég segi þeim sem ég ætla að biðja fyrir hann frá því að hann kastaði sér sofandi fram úr efri koju og út á gólf um helgina, rankaði við sér þar og skreið bara aftur uppí eins og fínn maður, það glumdi víst hressilega í kofanum þegar hann hlunkaðist á gólfið sá stutti ! hann er óbrotinn og sér ekki á honum á neinn hátt ... unz síðar ... hægð&lægð
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahaha hann gæti verið ég. Ég hef oft fengið að heyra söguna þegar stjúpbróðir minn svaf í kojunni fyrir ofan mig og datt ofan á mig með spítum og öllu og ég rétt ruskaði og snéri mér við og hélt áfram að sofa hehe.
Hafrún Kr., 5.5.2008 kl. 09:25
ég átti svipaða svefnhelgi.............ekki gott fyrir sálartetrið.............bara að rífa sig upp og taka þetta með stæl ekki satt
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 5.5.2008 kl. 10:53
Ég verð geðbiluð ef ég næ ekki svefninum sem ég þarf og ég þarf sko minn svefn. En þú ert svo mikill töffari að þetta er nú ekki neitt neitt
When the going gets tough, the tough get going
Sykurmolinn, 5.5.2008 kl. 14:00
Kennum bara 7 mánaða syndróminu um þessa sveiflu hehe.....
Helga Dóra, 5.5.2008 kl. 16:27
æ æ æ , láttu þér nú líða betur , þetta er skipun
Ómar Ingi, 5.5.2008 kl. 16:58
Heyrðu ég er líka að bíða eftir hrotuhringitóninum..........
Helga Dóra, 5.5.2008 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.