8.5.2008 | 09:24
stoltasta mamma í heimi
eftir rúmlega þúsund daga fráhald gerðist kraftaverkið ... sonur minn einka hefur óskað eftir að fara að njóta sama mataræðis og mamma sín ... þessi elska er alveg eins og ég, hann er alveg eins og ég var, ég hef átt margar sorgarstundir að horfa á hann berjast við þráhyggjuna sína og ég hef alla jafna verið ráðalaus, vil ekki nota sömu aðferðir og voru notaðar á mig og hef verið ótrúlega vanmáttug gagnvart honum, í upphafi reyndi ég að láta jafnt ganga yfir okkur en það var ekki nokkur einasta leið að fá hann til að borða sama mat og ég var að borða ... fljótlega ákvað ég að aðlöðun en ekki áróður yrði að vera málið og lét málið niður falla ... og viti menn, það skilaði sér ... þetta er eitthvað sem verður tekið algjörlega einn dag í einu, eina máltíð í einu ... er á meðan er og við ætlum að njóta líðandi stundar ... ég er búin að skrá hann á línuskautanámskeið í egilshöll í sumar, svo djésgodi þægilegt að Gummi er akkúrat að vinna þar við hliðina á og þeir verða þá bara saman á ferð meðan ég nota stóra gula og/eða trek200 í vinnuna ... sé alveg fyrir mér að taka strætó út á sogaveg og hjóla þaðan niður í fossvog, finnst það ágætis byrjun ... en þetta er framtíðarrúnk ... eitthvað sem er ekki á dagskrá í dag, nú ætla ég í próflestur ... heilsufréttir: ennþá slöpp með hita og hálsbólgu ... annars allt við það sama og allir kátir ... bing&gröndal
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er þemþagt þalatið á línuna með daþþ af þóþu ??
lof jú
Gríman, 8.5.2008 kl. 09:33
þallat og koktelþóþa.......... Yndislegur drengur....... Þarf ekki að þjást í 30 ár...... Aðlöðun, aðlöðun, aðlöðun er málið........... Gefur mér von í mínar aðstæður með skádótturina.....
Hlakka svo til að fara á línuskauta í sumar ........
Helga Dóra, 8.5.2008 kl. 09:57
Snillingar ! Það er rosaleg von í þessu bloggi fyrir mig.
Gulla (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 11:16
Geðveikt! aðlöðun er málið - líka heima.
Marilyn, 8.5.2008 kl. 11:29
framtíðarrúnk? Halló, frá Sogavegi og að Fossvogi - rúnk á hjóli. Á þetta ekki að vera rúnt?
- kv. Dirty me.
léttfimmtug (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.