20.5.2008 | 17:41
working girl
tvær vaktir búnar, gaman í vinnunni, góður mórall og ekkert sérlega þung deildin eins og er ... svo ljómandi heppin að ein sem vinnur með mér býr í næsta stigagangi og ég get fengið far með henni þegar við erum saman á vakt, munar doltið að labba út hálfátta en að taka strætó kortér yfir sjö ... er samt ógeðslega þreytt í löppunum, smá viðbrigði að trampa allan daginn eftir að sitja á skólabekk í vetur ... það jafnar sig ... frí á morgun og hinn og svo vinn ég helgina ... þar hafiði það
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku kéllingin, þetta lagast, fyrstu vaktirnar er erfiðastar
gangi þér rosa vel
Gríman, 20.5.2008 kl. 18:39
Frábært að þetta sé að leggjast þokkalega í þig.... Þetta verður spennandi og lærdómsríkt sumar fyrir sjúkkuna mína......
Kiss kiss
Helga Dóra, 20.5.2008 kl. 19:01
Til hamingju með nýja starfið elskan, gangi þér rosavel.
Kristborg Ingibergsdóttir, 20.5.2008 kl. 23:15
Var ekki "working girl" einmitt med svipada hargreidslu og thu?
Edda (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 15:59
ég var einmitt að reyna að finna myndir af henni til að hafa með þessari færslu, en fann engar nógu góðar !!
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 21.5.2008 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.