21.5.2008 | 18:14
barnavernd
kom inn á gafl til mín fyrir rúmum þremur árum ... þá var ég í miðju ferli í verkefni sem féló býður upp á og heitir "stuðninginn heim" ... þannig að ég var komin í farveg með okkar mál, þessi klögun til barnaverndar átti 85% rétt á sér, þó mér hafi sárnað að viðkomandi hafi ekki talað við mig fyrst ... en það er allt grafið og gleymt og í dag er ég þakklát fyrir þetta ... þakklát barnavernd fyrir að bregðast við, kalla mig fyrir og heimsækja mig svo ... þegar ég fór í viðtalið til þeirra, leið mér svo illa, ég var svo reið og hrædd og ég gleymi aldrei hvernig mér leið, en þegar konan kom svo og heimsótti okkur, leið mér betur, því að ég leitaði ráða og fékk hjálp við að skilgreina tilfinningar mínar og meta stöðu mína eins og hún var í raun og veru ... en af því að ég reyni að vera til friðs, veit ég að mér þarf aldrei að líða svona aftur, ég hef ekkert að óttast, ég er ótrúlega lánsöm að hafa fengið að segja já takk við þeirri aðstoð sem ég hef fengið til að bæta líf mitt, ég veit að það er til ofsalega mikið af veiku fólki sem ekki ber gæfa til að taka leiðsögn ... og ég veit að það þarf mikið átak og einbeittan vilja til að halda það út að tileinka sér nýtt líf og það stuðningskerfi sem er í gangi hér á landi er löngu orðið úrelt og heimurinn orðinn hundrað sinnum meira hardcore heldur en við gerum okkur grein fyrir, ég er í mia farrow- brangelina-breyta heiminum gír þessa stundina, vill bara ættleiða öll börn sem eiga bágt, sennilega rjátlast það af mér fljótlega ... unz síðar
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert kraftaverka kella..... Ótrúlegt hvað það getur gert gott fyrir mann að taka til í lífinu manns..... Alveg ótrúlegt..........
Helga Dóra, 21.5.2008 kl. 18:25
Þú ert ótrúleg Ella, haltu áfram að vera þú, þú ert nagli
Brussan, 21.5.2008 kl. 19:44
að segja já við hjálp getur gert kraftaverk.
Þú gefur manni sífellt von um að ég ná kanski að verða nálægt norminu einhern tímann hehe.
Hafrún Kr., 21.5.2008 kl. 20:29
Þú ert algjör hetja, takk fyrir að deila þessu.
Kristborg Ingibergsdóttir, 21.5.2008 kl. 21:30
Ella sprella , það er alveg ljóst að þú ert hvundagshetja
Keep on trucking
Ómar Ingi, 22.5.2008 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.