22.5.2008 | 10:23
hvunndagshetja
ég er ofsalega glöð að hafa verið kölluð hvunndagshetja í kommenti við síðasta bloggi ... það er nafnbót sem ég ber með stolti, en ég ætla að minna á að það hefur í raun ekkert með hetjuskap eða dugnað að gera hvað ég á gott líf í dag ... þegar ég var sjálf við stjórnvölin í mínu lífi gekk í raun allt á afturfótunum ... það var ekki fyrr en ég leitaði hjálpar og gafst upp á mínum eigin hugmyndum um lífið að eitthvað fór að ganga ... í fyrsta sporinu segir m.a. "og okkur var um megn að stjórna eigin lífi" ... þetta kann að hljóma innantómt fyrir suma, en þegar sponsor kenndi mér hvað felst í þessu í raun, fór ég að sjá hlutina með öðrum augum ... stjórnleysi í mínu lífi hefur margar birtingarmyndir, hér eru nokkur dæmi :
- ég ákveð að morgni að fara á fund í hádeginu og læra það sem eftir lifir dags, en í staðinn legg ég mig klukkan tíu og sef til tvö ...
- ég veit að ég er að fara að vinna í fyrramálið, búin að vita það lengi en er samt ekki búin að kaupa til að eiga í nesti og undirbúa það ...
- ég veit að það varðar við lög að tala í síma undir stýri, samt skil ég handfrjálsa búnaðinn eftir heima og svara í símann eða skrifa sms meðan ég er að keyra ...
- ég segist ætla að sækja manninn minn í vinnuna klukkan hálffimm, en 16:25 er ég að ganga út úr dyrunum hjá tengdó í garðabæ, gummi vinnur í grafarvogi ...
get the picture?
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar Ingi, 22.5.2008 kl. 11:21
Sjitt, kannast maður viðedda................
Helga Dóra, 22.5.2008 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.