hvunndagshetja

ég er ofsalega glöð að hafa verið kölluð hvunndagshetja í kommenti við síðasta bloggi ... það er nafnbót sem ég ber með stolti, en ég ætla að minna á að það hefur í raun ekkert með hetjuskap eða dugnað að gera hvað ég á gott líf í dag ... þegar ég var sjálf við stjórnvölin í mínu lífi gekk í raun allt á afturfótunum ... það var ekki fyrr en ég leitaði hjálpar og gafst upp á mínum eigin hugmyndum um lífið að eitthvað fór að ganga ... í fyrsta sporinu segir m.a. "og okkur var um megn að stjórna eigin lífi" ... þetta kann að hljóma innantómt fyrir suma, en þegar sponsor kenndi mér hvað felst í þessu í raun, fór ég að sjá hlutina með öðrum augum ... stjórnleysi í mínu lífi hefur margar birtingarmyndir, hér eru nokkur dæmi :

  • ég ákveð að morgni að fara á fund í hádeginu og læra það sem eftir lifir dags, en í staðinn legg ég mig klukkan tíu og sef til tvö ...
  • ég veit að ég er að fara að vinna í fyrramálið, búin að vita það lengi en er samt ekki búin að kaupa til að eiga í nesti og undirbúa það ...
  • ég veit að það varðar við lög að tala í síma undir stýri, samt skil ég handfrjálsa búnaðinn eftir heima og svara í símann eða skrifa sms meðan ég er að keyra ...
  • ég segist ætla að sækja manninn minn í vinnuna klukkan hálffimm, en 16:25 er ég að ganga út úr dyrunum hjá tengdó í garðabæ, gummi vinnur í grafarvogi ...

get the picture? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 22.5.2008 kl. 11:21

2 Smámynd: Helga Dóra

Sjitt, kannast maður viðedda................

Helga Dóra, 22.5.2008 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband