28.5.2008 | 17:00
pabbi minn
í dag eru sex ár síðan elsku pabbi minn lést, eftir stutta en hetjulega baráttu ... eftir því sem tíminn líður sakna ég hans oftar, hann var fyndinn og skemmtilegur og ég er glöð að hafa átt hann fyrir pabba, nú fer ég að vola svo ég ætla ekki að skrifa meira

Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhh, núna fór ég að vola.... Guð gefi þér styrk í dag daðlan mín
Helga Dóra, 28.5.2008 kl. 18:14
Já elsku Elín mín
Ég var nú einn af fjölmörgum sem varð þess heiðurs aðnjótandi að kynnast pabba þínum grínið og stríðnin aldrei langt undan á þeim bænum og kannski þess vegna að ég kunni svo vel við kallinn sem reyndist mér vel í þann tíma sem við áttum góðar stundir saman talandi um kvikmyndir og markaðinn hérna heima og snillingana sem honum stjórnuðu og stjórna enn sumir hverjir
En allvega góðar minningar um góðan mann , ég fer einhvernveginn alltaf að hugsa um hann þegar ég dett inn á síðuna þína
Hlýjar kveðjur á þig og þína
þú átt alltaf minningu um frábæran og góðan pabba
Ómar Ingi, 28.5.2008 kl. 19:21
takk elskurnar
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 28.5.2008 kl. 21:01
Hlýjar kveðjur til þín elskan.
Kristborg Ingibergsdóttir, 28.5.2008 kl. 23:34
Knús elskan mín
Ég er pabba þínum þakklát að hafa búið þig til og gefið þér þennan húmor.
Marilyn, 29.5.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.