hópþrýstingur

1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?  Móðursystrum mínum, Elínu og Sigríði Pálsdætrum og mjög stolt af því

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?   Ekkert gasalega langt síðan
 
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? 

4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST? Lamba rib eye alveg eins og HD

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG? Ég á einn dásamlegan ellefu ára

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN? Væri nokkuð örugglega búin að gefast upp á mér fyrir löngu

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já, of mikið

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ? Ekki þó það ætti að drepa mig

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Skyr&abmjólk með neskaffidufti, epli steikt á pönnu með sesamfræjum&kanil og látið sjóða í pepsimax í smá stund

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Helst ekki

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?  Já þegar ég er í tengingu

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR? Morgunverðarís keisaraynjunnar

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS? Hvort viðkomandi horfir i augun á mér

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ?  Eeeeldrauður of kors

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG?     Hvað ég er löt að taka til heima hjá mér
 
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?   Hjartar bróður míns

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?  Gæti ekki verið meira sama

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?   Er á tásunum en í svörtum leggings

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR?  Pylsur, salsa, eggaldin, kokkteilsósu, ananas

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ? þögnina inni hjá mér og fótbolta frá karli frammi í stofu

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Bleikur ... ekki spurning

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? Af litlum börnum

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ? Gullu að sjálfsögðu
 
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Elska hana mest 

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Handbolti

26. ÞINN HÁRALITUR ? Kæfulitur
 
27. AUGNLITUR ÞINN? Gráblár

28. NOTARÐU LINSUR ? Nei en dreymir um að nota gleraugu

29. UPPÁHALDSMATUR ? Allur maturinn minn

30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Maðurinn minn er búinn að reyna í sextán ár að fá mig til að horfa á Shining ... þarf ég að segja meira

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? The kingdom

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? Koss á kinn
 
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Klárlega ferskur ananas

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Edda,af því hún er búin í prófum og hefur ekkert að gera

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Jóna óþekktarangi

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?   Er í straffi nema liffærafræði&lífeðlisfræði, semsagt enga akkúrat núna því ég nenni ekki að byrja að læra

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? Jesús Elvis

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Örugglega eitthvað animal cops eða medical emergency

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Bítlarnir...
 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Namibía

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Eiga þetta að vera góðir eða vondir eiginleikar?

42. HVAR FÆDDISTU ? Landspítalanum, tók sautján tíma og er ennþá með far eftir sogklukkuna í skallanum ... grínlaust

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ? Marilyn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Góð... Bara eldsnögg assu....... Flott að skora á Marilyn. Langar að sjá hennar svör líka....  Lofjú bebe.....

Helga Dóra, 4.6.2008 kl. 22:33

2 Smámynd: Marilyn

ELLA SIGGA!!!!

Marilyn, 4.6.2008 kl. 23:47

3 Smámynd: Ómar Ingi

Ella , útskýringu við spurningu 16 takk

Ómar Ingi, 5.6.2008 kl. 00:51

4 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

Ommi það er prívat

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 5.6.2008 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband