sunnudagur

ég held ég hafi ekki vaknað svona seint síðan ég byrjaði í fráhaldi ... klukkan sýndi 11:56 þannig að það var ekki annað að gera en að stökkva fram í eldhús, vigta jógúrtið, fá mér eina skeið af því og vigta svo ávextina útí ... namm namm, er sjúk í jógúrt með melónu, jarðarberjum, plómum og meira gotteríi ... fórum í ikea, gátum ekki einu sinni eytt einni smá inneignarnótu ... keyptum ramma fyrir fínu myndina og erum núna að horfa á heimskulegasta 60minutes þátt ever ... um ameríska herinn sem rekur homma&lesbíur ef þau segjast vera gay, en ef þau segja ekkert mega þau vera ... jafnvel þó allir viti ... einhver toppurinn segir að us herinn vinni svo mikilvæg verkefni í stríði að hommar séu ekki nógu sterkir og karlmannlegir til að sinna þeim ... maður spyr sig hvort ekki megi senda lesbíurnar fyrst að þeirra steríótípa er trukkal... það er alveg merkilegt hvað fullorðið fólk getur látið út úr sér ... held áfram að horfa á sixtíminnits samt ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Shiiiiiii

Ómar Ingi, 27.7.2008 kl. 19:09

2 Smámynd: Helga Dóra

gott að sofa út....

Helga Dóra, 27.7.2008 kl. 22:21

3 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Það er mjög gott að sofa út, en samt er ömurlegt að rugla rútínunni. Ég vaknaði kl 11 í morgun og er búin að vera geispandi í allan dag :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 27.7.2008 kl. 23:17

4 identicon

gvuð þetta kemur fyrir mig á hverjum sunnudegi:)...

skófla svo í mig og leggst aftur undir sæng....

letidýrið ég;)

iðunn aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 01:33

5 Smámynd: Inga María

..hvar læri ég að sofa út...sofa lengur um helgar!

Inga María, 28.7.2008 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 94068

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband