fréttir

ég og gummi : KOMDU AÐEINS OG TALAÐU VIÐ OKKUR

jóhann jökull : ER ÞAÐ EITTHVAÐ HRÆÐILEGT??

ég og gummi : OKKUR FINNST ÞAÐ EKKI, VITUM EKKI MEÐ ÞIG

jóhann  jökull : HVAÐ ERU FRÉTTIRNAR?

ég og gummi : DETTUR ÞÉR EITTHVAÐ Í HUG?

jóhann jökull : UUU NEI

ég og gummi : HVAÐ ÁTTU MÖRG SYSTKINI?

jóhann jökull : ÞRJÚ

ég og gummi : LANGAR ÞIG Í FLEIRI?

jóhann jökull : NEI

ég og gummi : UUU ÞÁ ERU ÞETTA SANNARLEGA HRÆÐILEGAR FRÉTTIR 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 30.7.2008 kl. 20:51

2 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Til hamingju elskan :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 30.7.2008 kl. 20:51

3 Smámynd: Helga Dóra

Híhí..... Hver voru svo viðbrögðin..... Ji, gott að þurfa ekki að steinþegja lengur... Fyrst að þetta er komið á veraldarvefinn........

Helga Dóra, 30.7.2008 kl. 21:20

4 Smámynd: Steinunn Ósk Steinarsdóttir

til hamingju :)

Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 30.7.2008 kl. 21:31

5 Smámynd: Sykurmolinn

Innilega til hamingju  og gangi þér vel á meðgöngunni.

Sykurmolinn, 30.7.2008 kl. 22:40

6 Smámynd: Marilyn

Æj skinnið - fannst honum nóg að fá bara kettlinginn

kyss á þig elskan 

Marilyn, 31.7.2008 kl. 00:12

7 Smámynd: Hafrún Kr.

Innilega til hamingju skvís.

Hafrún Kr., 31.7.2008 kl. 01:07

8 identicon

Til hamingju með þetta skvísa, gaman, gaman :)

Silla (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 17:44

9 identicon

Til hamingju elsku dúllan... Gangi þér vel og við fylgjumst með þér

Drottningar og drekaflugur (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 19:07

10 identicon

Innilega til hamingju með bumbubúann :D

Sandra hjúkkunemi (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 23:05

11 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

æi takk elskurnar ... er reyndar ekki alveg í stuði með þetta núna ... á að drepa mann lifandi úr ógleði eða?? eins gott þetta verði hrikalega krúttlegur og þægur krakki

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 31.7.2008 kl. 23:14

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

 INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ ÞETTA

Ég er viss um að stóri bróðir verður mjöööög ánægður stóri bróðir þegar þar að kemur

Jóna Á. Gísladóttir, 31.7.2008 kl. 23:49

13 identicon

Til lukku með þetta allt saman gangi ykkur rosalega vel koss og knús

Helga Björg (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband