6.8.2008 | 17:20
sjeik með matnum
bara eins og á mcviðbjóðs í gamla daga en betra núna ... skálin úr ísvélinni alltaf reddí ... henda í hana slatta af mjólk, síróp að eigin vali útí og láta þetta malla meðan maturinn er útbúinn ... vigtað tilhlítandi magn ... hence ... sjeik með matnum
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Komin með múlínexið, djúpsteikingarpottur næstur og svo fæ ég mér ísvélina... Hlakka til að koma í lunch og sheik hjá þér í vetur
Helga Dóra, 6.8.2008 kl. 17:30
Já ég mislas þetta semsagt
SLEIK með matnum
Ómar Ingi, 6.8.2008 kl. 19:47
nei Ómar, þar sem ég er í matarprógrammi þar sem ég gef ekki af matnum mínum, hef ég ekki val um að fara í sleik með matnum ... en hugmyndin er góð
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 6.8.2008 kl. 21:05
Getur þú gert ís ísvélinni bara úr mjólk og bragðefni????? Ef svo er þá er lífið dásamlegt.
Kristborg Ingibergsdóttir, 6.8.2008 kl. 21:31
þetta verður náttúrulega ekkert rjómakenndur keisaraynjuís bobba, en dugir mér eins og ég er á mig komin þessa dagana :)
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 6.8.2008 kl. 21:43
Frábært, takk æðislega
Kristborg Ingibergsdóttir, 6.8.2008 kl. 21:57
hehe þessa týpu geri ég hrista / ekki hrærða ;)
ohh hvað það er langt síðan ég hafði lyst á ís - eftir að prótínskammtinum var bömpað upp át ég óvart yfir mig af keysaraynjuís og hef ekki getað borðað hann aftur... koma tímar.
Marilyn, 7.8.2008 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.