búin að vera dugleg

að læra, er komin með góða innsýn í efnið og hef fjóra heila daga enn, þannig að ég hef ekki áhyggjur, enda óþarfi ... lagði mig líka því að á morgun þarf að vakna snemma á þessu heimili ... við gömlu ætlum að horfa á boltann í fyrramálið ... ekki annað í boði eins og staðan er ... en hafið þið tekið eftir að þegar vel gengur eru þeir "strákarnir okkar" en þegar illa gengur eru þeir "landsliðið" ... íslendingar, gotta lov'em ... en það er sossum ekkerrt að frétta héðan, heyrði í einkasyni mínum í dag og hann er alsæll í sveitinni, kemur ekkert fyrr en á sunnudaginn svo að naflastrengurinn verður sennilega kominn í sundur þá ... ég sakna hans en er samt fegin að hann er fyrir vestan því hann hefur gott af því og verður svo eirðarlaus hérna heima ... fleira er ekki í fréttum

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Dugleg stelpa

Ómar Ingi, 13.8.2008 kl. 20:25

2 Smámynd: Steinunn Ósk Steinarsdóttir

jebb þokkalega dugleg :)

Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 13.8.2008 kl. 23:54

3 Smámynd: Marilyn

EIns gott að þú ert að rækta nýjan naflastrengsnagara - orðinn þunnur og ótraustur þessi gamli ;)

Marilyn, 14.8.2008 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband