kósí ...

... mennirnir mínir eru sofnaðir báðir tveir ... hér er ró og friður, uppþvottavélin malar í eldhúsinu og ég var að klára yfirferð yfir námsefnið ... einstaka öskur í stóra kisa að kvarta undan eldfjörugum litlakisa rýfur þögnina við og við ... þegar ég sit hér ein fer ég að hugsa um allt sem hefur breyst ... ég bý við öryggi í dag sem ég hef ekki þekkt áður á mínum fullorðinsárum, þetta er svolítið skrítin tilfinning, en þetta er tilfinning sem ég get alveg sætt mig við ... og ég veit að ég er búin að vinna mér inn fyrir því að eiga þetta skilið ... en ekki misskilja, það er klárlega ekki í mannlegum mætti, mínum eða annarra, að líf mitt hefur breyst svona mikið, það er mínum æðri mætti, samkvæmt skilningi mínum á honum, að þakka að ég á innihaldsríkt líf í dag ... ég þurfti að gera fullt og framkvæma, en kraftinn til þess fæ ég líka frá mínum æðri mætti og hann fann ég í gegnum tólf lítil spor ... en nú er best að bursta og fara svo að lúlla ... góða nótt og takk fyrir að lesa

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marilyn

Takk fyrir að framkvæma ;) Góða nótt elskan mín

Marilyn, 20.8.2008 kl. 00:38

2 identicon

þú býrð yfir svo mikilli visku !!! margir ættu að taka þig til fyrirmyndar !!

Svana (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 01:42

3 identicon

Þú átt allt gott skilið, Elín Sigríður.

Edda (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 06:53

4 Smámynd: Helga Dóra

Er þetta ekki marvilöss........ Til hamingju með lífið þitt............

Helga Dóra, 20.8.2008 kl. 09:17

5 identicon

Vá. Hvað okkar æðri máttur er magnaður.

Maður bara lyftist í hæðir við að lesa þetta.

Kv Marý

Marý Linda (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 94068

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband