working girl II

sko um daginn var ég að horfa á friends og þar voru rachel og phoebe að versla með einhverri kærustu joey og hún sagði hvar finn ég eitthvað með herðapúðum og hinar svöruðu á melanie griffith í working girl ... þá datt mér í hug hmm langt síðan ég hef séð working girl ... svo var ég með þessa stórskemmtilegu færslu gærdagsins titlaða working girl og viti menn þegar ég settist fyrir framan imbann eftir kvöldmatinn var working girl í sjónvarpinu svo ég horfði auðvitað á hana ... þessvegna gat þessi færsla auðvitað ekki heitið annað en einmitt ... working girl ... en talandi um sjónvarp þá gerði sambýlismaðurinn minn byltingu og gekk inn í eitthvað gervihnattafélag hér í blokkinni og nú erum við með skrilljón stöðvar ... erum búin að loka fyrir klám og gay chat live tv rásirnar en gleymdum að loka fyrir movies for men eitt og tvö ... vorum svo eitthvað að skoða þetta um daginn og þá voru það ekki stöðvar eins og okkur dónalega þenkjandi datt í hug ... heldur eru movies for men með kúrekamyndir og annað fínerí ... annars horfi ég bara á bringing home baby og græt yfir extreme makeover home edition ... nema hvað ... og að lokum þá ætla ég að segja ykkur að maðurinn minn er frekar spældur yfir því hvað allir hrósa mér fyrir að vera dugleg ... enginn minnist einu orði á hvað hann er duglegur að elda ... læt það í ykkar hendur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Eru Friends bestu tv þættir EVER ?

Ómar Ingi, 1.9.2008 kl. 23:02

2 Smámynd: Brussan

ÆJJJI Gummi minn, þú er RISA duglegur að styðja hana ELLU þína, hvar væri hún án þín..........

Brussan, 1.9.2008 kl. 23:03

3 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

uuu já ómar

æi takk silla mín vissi ég gæti treyst á þig

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 1.9.2008 kl. 23:10

4 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Skilaðu kveðju til Gumma, hann er greinilega megaduglegur gæi.

Kristborg Ingibergsdóttir, 1.9.2008 kl. 23:23

5 identicon

áááááááfram Gummi

movies for men...ég hefði líka hugsað um eitthvað klámað

alva (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 23:26

6 Smámynd: Marilyn

Áfram Gummi

Marilyn styður Gumma í flestu því sem hann tekur sér fyrir hendur hvort sem það er að elda ofan í elskuna sína eða útrýma ákveðnum bláum buxum út af heimilinu. Ég dreg hins vegar mörkin þegar kemur að knattspyrnu....

fattiði... mörk... knattspyrna ha ha ha ha ha ha 

Marilyn, 1.9.2008 kl. 23:53

7 Smámynd: Helga Dóra

Ole, ole,ole,ole,  Áfram Gummi.......

Hann fær prik fyrir að elda og að vera nógu umburðalyndur að láta ekki vitleysuna ná sér.... Svona eins og minn kall gerir...... Þeir eru hetjur...

Helga Dóra, 2.9.2008 kl. 09:14

8 Smámynd: Hafrún Kr.

sko maðurinn minn segir alltaf þegar fólk talar um hvað ég sé dugleg að jújú ég gangi með barnið en hann þarf að umbera mig hehe.

Þannig ég segji að allir karlmenn sem eiga óléttar konur séu hetjur að þola allt bullið í okkur. 

Hafrún Kr., 2.9.2008 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband