8.9.2008 | 14:53
auðvitað fullkomið
fórum í sónarinn, fyndnasta barn í heimi á leiðinni, hoppaði og skoppaði og vinkaði og lék sér ... ótrúlega fjörugt stykki ... allar mælingar innan marka, tekur nokkra daga að fá úr blóðprufunni, fengum slatta af myndum ... en ... á þessu heimili er auðvitað ekki til skanni svo að þið fáið ekkert að sjá myndirnar ... sorrí magga :(
ekki meira að sinni
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjóst nú ekki við öðru en þú næðir að smita þennan krakka af þínum einskæra húmor...... Það er semsagt eitthvað þarna og barn í þokkabót.... Ekki tóm kúla eða geit eða eitthvað annað........
Til hamingju með þetta allt....... Hlakka til að hitta þetta undra barn, sem ég veit að þetta verður..... Fyndið og skemmtilegt og væntanlega með handboltagen frá pabbanum.....
Helga Dóra, 8.9.2008 kl. 15:42
Ómar Ingi, 8.9.2008 kl. 17:10
til hamingju með æðislegan sónar.
Svo bara 8 vikur í 20 vikna sónarinn :)
Það er svo æðislegt að fá staðfestingu á að maður er ekki bara að fitna og maður er ekki ýmindunarveikur:)
Hafrún Kr., 8.9.2008 kl. 17:20
hlauptu bara hingað yfir og ég skal skanna inn myndirnar :)
Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 8.9.2008 kl. 17:44
já og til lukku með að það kom allt vel út :)
Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 8.9.2008 kl. 17:45
Spennó....
Á ekki líka að koma með myndir af kúlunni þegar hún er farin að láta sjá sig....
Begga, 8.9.2008 kl. 18:10
Til hamingju með allt saman dúllan mín :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 8.9.2008 kl. 18:36
hei steinunn ég geri það kannski bara, nenni reyndar ekki út núna, meibí túmoró
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 8.9.2008 kl. 20:37
TIL HAMINGJU SKÖTUHJÚ :)
nína (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 21:38
Æðislegt. Mér fannst eiginlega meira gaman í 12 vikna sónarnum því minn var svo hress þar, hoppandi og skoppandi og alltaf eitthvað að snúa sér. Þá var maður líka að sjá hann í fyrsta skipti.
Marilyn, 9.9.2008 kl. 10:53
alltaf velkomin!
Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 9.9.2008 kl. 11:12
frábært!!
alva (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.