11.9.2008 | 14:36
lýg engu um það að ...
... eftir algjört tyggjóbindindi síðan 3.október í fyrra, þegar þáverandi tilvonandi barnsfaðir minn og sambýlismaður var að tala við mig í símann og hélt ég væri að vaska upp, þvílíkar voru tuggurnar ... þá fór ég í sjoppuna í skólanum mínum í morgun og sagði hátt og snjallt, ég ætla að fá einn pakka af svörtum extra takk og svo fór ég í tíma og borðaði hann allann (tyggjópakkann, ekki tímann) ... þetta var dásamleg stund, fékk mér fyrst bara eitt stykki og alveg viss um að þannig yrði það, bara eitt á dag ... en nei svo var bara annað og annað og annað ... núna, fjórum klst seinna, er mér illt í hausnum, er á leiðinni á wc, það er frekar þungt loft í mínu nánasta umhverfi ... en ... i'm back in the gum business and lovin' it ...
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
There is such a thing as too much gum - ég er samt ekki að tengja
Marilyn, 11.9.2008 kl. 14:57
Welcome back. Ég er einmitt með 3 stk svartan Extra uppi í mér núna (ekki 3 pakka samt...) og nýt þess í botn að teygja og smella villt og galið á meðan ég er ein heima. Ohhh lovitt!
Sykurmolinn, 11.9.2008 kl. 15:06
Fíla ekki svartan.... Er ekki að tengja við tyggjóvesen.... En finn sárlega til með þeim sem þurfa að búa með þér.... Bæði vegna gas og líka í ljósi þess að það heyris niður 4 hæðir ef þú ert með tyggjó
Helga Dóra, 11.9.2008 kl. 17:49
úbs er tyggjóið ástæðan????? gvuuuuð ég hélt að það væri grænmetið..............
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 11.9.2008 kl. 18:04
Dásamlegt. MMM tyggjó er svo gott.
María, 11.9.2008 kl. 22:18
Þurfti einmitt að hætta af sömu ástæðu. Er oft búin að falla. En hætti svo alltaf aftur :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 11.9.2008 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.