ţetta er hann Stubbur

055.jpg

 

 hann er orđinn táningur, ekki svona pínulítill eins og á myndinni

Stubbur er ekki alveg eins og ađrir kisar ...

  • Stubbur drekkur malt
  • Stubbur borđar melónu
  • Stubbur elskar jarđarberjaţykkmjólk
  • Stubbi finnst gaman ađ leika međ lokiđ af sturtuniđurfallinu
  • Ef mađur hendir bolta, sćkir Stubbur hann og kemur međ hann til baka
  • Nú er Stubbur sofandi til fóta hjá okkur en um sexleytiđ í fyrramáliđ mun hann vćntanlega reyna ađ skríđa í hlýtt hálsakot

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Sćti tisi

Ómar Ingi, 21.9.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Helga Dóra

kţúttiđ...... Hann er fyndin.... Prófađu agúrku.... Kettirnir hjá systur minni borđa soliss......

Helga Dóra, 22.9.2008 kl. 07:59

3 identicon

dúlla.

alva (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 08:19

4 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

og hann borđar gúrku og hann fer út á svalir í rigninu og veltir sér upp úr bleytunni og kemur svo uppí ... hann var settur í búriđ sitt 5:20 í morgun fyrir ađ vekja húsmóđurina - sem var frekar mygluđ á ţeim tíma

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 22.9.2008 kl. 09:36

5 Smámynd: Marilyn

Sćtur kisi

Til ykkar sem fáiđ ekki snúningslökin til ađ haldast á réttum stađ - ég er ekki ađ tengja - Ég vakna viđ nánast hvern snúning ţrátt fyrir ađ vera međ lakiđ til ađ rúlla mér á. 

Marilyn, 22.9.2008 kl. 13:48

6 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Algert krútt... ég átti einusinni svona sérvitran kött... ţangađ til ađ ég fékk ofnćmi fyrir köttum og hundum... en ég gleymi honum Depla minum alldrey... ţví líkur karagter... hann elskađi lyfrakćfu og rjóma... hrogn og tómatsíld... hann svaf alltaf utanum hálsinn á mér eđa fyrir ofann höfuđuđ á mér.. hann beiđ efftir mér ţegar ég kom heim úr skólanum alltaf á sama stađ... ég sannreyndi ţetta meira segja einu sinni og kom fyrr heim... og ţá fékk ég augnarráđiđ " hey.. klukkan er ekki orđinn ţú ert snemma í ţvi" ţannig ađ hann kunni á klukku... ef ég var ekki heima ákvađ hann ađ pissa altaf á samam myndaralbúmiđ... mitt albúm međ myndunum af mér... hann semsagt gaf skít í mig líka inná milli... en nóg um ţađ... Farđu vel međ ţig, mannin og bumbudúann... og alla ţá sem eru í kringum ţig... knús...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 22.9.2008 kl. 14:54

7 identicon

Stubbur er greinilega mjög skemmtilegur köttur :D

Sandra (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 20:52

8 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Yndislegt, ég á kisu sem borđar popp og svo vill hún alltaf sofa undir sćng hjá mér.

Kristborg Ingibergsdóttir, 23.9.2008 kl. 20:57

9 identicon

Mig langar ađ eiga svona krúttlega kííísa

Dísa Skvísa (IP-tala skráđ) 24.9.2008 kl. 20:18

10 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

ţessi kisi verđur kannski á lausu ţegar Dísa litla kemur í heiminn ;)

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 24.9.2008 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband