29.9.2008 | 14:49
Fundinn kisi
ţađ var lítill ţreyttur, skelkađur og skítugur kisi sem skilađi sér heim um hádegisbiliđ í dag ... viđ erum óskaplega glöđ ... Gummi var á vaktinni á kortérs fresti á svölunum og úti í glugga allan tímann međan hann var týndur og loksins sást litli og var sóttur međ ţađ sama ... hann hafđi semsagt húrrađ fram af svölunum hér á fjórđu hćđ en ţađ er ekki skráma á honum, ekki einu sinni haltur, hvađ ţá meira !
Um bloggiđ
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Ţađ er til lausn
Ţetta ţarf ekki ađ vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku kisi, gott ađ hann skilađi sér greyiđ, klappađu honum og knúsađu fyrir mig, ég elska allar kisur.
Hafiđ ţađ gott, og kisi líka.
Gleymmerei
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 29.9.2008 kl. 14:54
Frábćrt ađ heyra ađ hann sé fundinn :D Nú er bara ađ knúsa hann í kaf og gefa honum jarđaberjaţykkmjólk
Sandra (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 15:00
hann vildi nú ekki einu sinni mjólkursopa, bara hvíla sig
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 29.9.2008 kl. 15:13
sú sú súper Stubbur.
Ćđislegt ađ hann skilađi sér heim.
Hafrún Kr., 29.9.2008 kl. 16:49
úff gott ađ hann er kominn í leitirnar, heppinn var hann ađ slasast ekki!! Hann á nokkur líf eftir ennţá! Vonandi!!
alva (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 17:19
Gott ađ prinsinn sé kominn heim..... 8 líf eftir sennilega, nema ţađ hafi eitthvađ stórkostlegt gerst í ferđalaginu.....
Helga Dóra, 29.9.2008 kl. 17:27
ććii yndislegt ađ hann sér komin heim í fađm hlíju fjölskyldunar sinnar...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 29.9.2008 kl. 17:27
Ć en ćđislegt hann sé kominn heim litli prinsinn.
Kristborg Ingibergsdóttir, 29.9.2008 kl. 18:31
Lokađir ţú og gleymdir kisa littla útá svölum
Ómar Ingi, 29.9.2008 kl. 19:09
Gott ađ grákurinn kom heim. Ég átti kisu sem fór 3svar ofan af 4 hćđ og á steipta stétt. Kom alltaf heill niđur. Ţeir eru ansi harđir af sér ţessir kettir.
Begga, 29.9.2008 kl. 20:27
viđ erum búin ađ reyna allar kúnstir en hann er ţögull sem gröfin og ekki fáum viđ neina ferđasögu ... og ómar skammastín !!! ţađ var opiđ út á svalir ... gerist ekki aftur í bráđ
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 29.9.2008 kl. 22:32
gott ađ hann er kominn heill heim eftir ţetta ferđalag.
Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 29.9.2008 kl. 23:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.