eitt ár

3 október 2007 höfðum við ákveðið að hittast í fyrsta skipti, búin að tala nokkrum sinnum saman í síma og eitthvað á msn ... klukkan átta á slaginu dinglaði hann og ég hljóp niður, haldiði að maðurinn hafi ekki staðið fyrir utan með rósir ... ég dó næstum því ... það kom svo mikið fát á mig að ég tók blómin og hljóp upp aftur ... honum brá svo mikið þegar ég hljóp að hann hélt ég myndi ekki koma niður aftur ... en ég fór niður aftur og við fórum á kaffihús ... sátum og spjölluðum heillengi og svo bara héldum við  áfram að hittast og svo bara urðum við ástfangin og svo bara var hann alltaf hérna og svo bara flutti hann inn og svo bara eigum við von á barni og svo bara er þetta allt eitthvað dásamlegt ... með öllu sem því fylgir ... ég er hamingjusöm, hann er hamingjusamur, sonurinn er hamingjusamur og við ætlum bara að hafa það þannig áfram ... við munum ekkert hvenær við formlega "byrjuðum saman" þannig að þriðji október er okkar dagur ... til hamingju með okkur Heart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marilyn

Til hamingju með ykkur skötuhjú.

Marilyn, 3.10.2008 kl. 09:43

2 Smámynd: Ásgerður

Til hamingju með daginn

Ásgerður , 3.10.2008 kl. 09:54

3 Smámynd: Þórunn Halldóra Ólafsdóttir

Til hamingju! Gaman að lesa svona.

Þórunn Halldóra Ólafsdóttir, 3.10.2008 kl. 11:27

4 identicon

Innilega til hamingju með daginn :D

Sandra hjúkkulína (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 11:54

5 identicon

Jámm, til hamingju með ykkur :)

Silla (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 11:56

6 Smámynd: Brussan

OHHH svo sætt, Gummi alltaf jafn mikill herramaður í sér. Til hamingju með daginn krúttlega hamingjusama par.

Brussan, 3.10.2008 kl. 13:36

7 Smámynd: Steinunn Ósk Steinarsdóttir

Til hamingju með daginn!!

Steinunn Ósk Steinarsdóttir, 3.10.2008 kl. 13:36

8 Smámynd: Ómar Ingi

Til hamingju með daginn!! 

Ómar Ingi, 3.10.2008 kl. 16:41

9 identicon

Til lukku elskan !!!

Svana (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 19:03

10 Smámynd: Helga Dóra

Til hamingju... Svo verður mannstu sameiginlegt brúðkaup bráðum..... Það væri krúttlegt....  Ég og þú eins og rjómatertur (sko kjólarnir) saman að gifta okkur. ....

Helga Dóra, 3.10.2008 kl. 19:25

11 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Til hamingju.

Kristborg Ingibergsdóttir, 5.10.2008 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband