7.10.2008 | 08:56
Sveifla
mér sýnist allt stefna í dag hormónasveifla í dag ... las bakþanka fréttablaðsins meðan ég skakklappaðist upp stigana í morgun ... næstum farin að gráta að lesa um lítinn snáða að hjálpa mömmu sinni í vinnunni ... svo las ég restina af blaðinu með morgunmatnum ... aftur tár yfir grein um samtök um líknandi meðferð ... og að endingu aukablað um bleiku slaufu krabbameinsfélagsins ... you guessed it ... tár ... ég segi nú bara, ef ég vissi ekki betur þá myndi ég halda að ég væri ólétt !!! talandi um morgunmat, þá hef ég ekki getað borðað minn uppáhalds slíkan síðan í ógleðinni miklu í sumar (jú,ætli ég sé ekki ólétt??) en í gær og í morgun notaði ég hluta af próteininu mínu sem skyr og abmjólk (átti reyndar ekki abmjólk,bara skyr í gær), drussaði neskaffidufti út á, steikti eplin mín með sesamfræjum,kanil og pepsi max ... og viti menn, þetta er semsagt ennþá uppáhalds morgunmaturinn minn ... samt ekki alveg í fullum skammti, gott að hafa smá fjúsjon í morgunmatnum ... en þá vitiði það, hormónasveiflur og fjúsjon ... góðar stundir
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vá hvað ég er að tengja - borðaði beikonsalat í fyrsta skipti í örugglega 3 mánuði um helgina, hef ekki geta borðað það síðan í ógleðinni.
Marilyn, 7.10.2008 kl. 09:08
Ég er ekki að tengja við svona dramatískar hormónasveiflur..... Hef samt alveg átt mín móment, hvort sem það var barn í bumbu eða ekki.......
Helga Dóra, 7.10.2008 kl. 09:57
Ég tengi meira við matarvenjurnar en hormónasveiflurnar þó ég get nú alveg grenjað yfir hinu og þessu þá gerist það nú oftast ekki þegar ég les fréttablaðið.
Marilyn, 7.10.2008 kl. 13:06
Gaman að svona sveiflum. Eigðu góðan dag.
María, 7.10.2008 kl. 13:38
öööööööööhhhhhhhhh....óóóóóóóóóóógleði, ég fæ velgju að hugsa um óléttuógleði...........hryllingstilfinning!!
Hafðu það gott í dag, bumba :)
alva (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 14:15
Swing
Ómar Ingi, 7.10.2008 kl. 20:25
hahahaha ææ Hormóna litla
Jóna Á. Gísladóttir, 7.10.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.