bleikt

ég var í sjúkraþjálfun og var að spjalla við þjálfarann um bleiku ákvörðunina mína ... og þar fékk að fylgja með að "ég hata sko bleikt" og þá benti hún upp á vegg þar sem bleika vestið mitt hékk ... og ég þurfti ekki að segja meira þann daginn ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Myndu unglingarnir ekki segja "feis" eða eitthvað í þá áttina???

Helga Dóra, 13.10.2008 kl. 17:34

2 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

jú sennilega .. eða eitthvað álíka gáfulegt

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 13.10.2008 kl. 17:42

3 Smámynd: Ómar Ingi

Kvitt

Ómar Ingi, 13.10.2008 kl. 20:25

4 Smámynd: Brussan

Bíddu bara, bleikt er nýja þú.....heheheh

Brussan, 13.10.2008 kl. 23:20

5 identicon

isss þrátt fyrir að vera fædd feministi þá á ég á líka bleikt vesti, veski, skó og skyrtur.... en sem krakki var ég ekki í bleiku deildinni, herbergið mitt var ljós grænt litur sem ég valdi sjálf þegar ég var sjö ára... afskaplega fallegt herbergi  lék mér með Barbie, dúkkulísur og playmo (starwars og miðaldarriddara og kastala) og voila ég er bara holdgervingur "meðaljóns" finnst fullt skemmtilegt og fullt leiðinlegt, með mjög ákveðnar skoðanir á sumu en engar á öðru.... er þetta ekki merkilegt??!! kannski skiptir mestu máli að troða krakkakrumpann fullan af því hvað sé rétt og hvað rangt og hæfileikanum til að greina á milli.... kv. frá heimspekingnum sem er hokinn af reynslu

Dísa skvísa (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 23:34

6 Smámynd: Hulda Lind Eyjólfsdóttir

Var einmitt að spá í bleika vestið þitt í gær..................du er inte klok ha ha ha

Ella Sigga kanski eignastu strák....................við getum tekið aðra rispu á ljósbláa litinn hann er audda bara ógeð og jafvel óhollur fyrir börn, það er ég sannfærð um

Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 14.10.2008 kl. 07:36

7 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

Dísa, bleikið lærði ég af þér

Habbý, mig er farið að gruna að ég sé ólétt já ... ekki segja neinum

Hulda ... átt þú ekki að vera að æfa þig að skúra?

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 14.10.2008 kl. 08:49

8 identicon

mín smágelgja mundi segja með tilþrifum; " ´JÁÁÁÁÁÁÁÁÁ KEMUR!!! "

alva (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband