lítill í sér

einkasonur gleymdi ađ smyrja sér nesti í gćrkvöldi, eins og gerist á bestu bćjum ... í morgun fannst honum ţess vegna tilvaliđ ađ hann fengi ađ fara í bakaríiđ ađ launum fyrir ţessa yfirsjón ... viđ gömlu hjónin vorum ekki sammála honum, ég skellti loku í nestisboxiđ og máliđ var dautt frá mínum bćjardyrum séđ ... ţegar ég var komin út í í bíl hringdi sá stutti og eftirfarandi samtal átti sér stađ ...

hann : mamma, af ţví ađ ég fékk ekki ađ fara í bakaríiđ og allt ţađ , ţá er ég svoltiđ lítill í mér og ćtlađi ţess vegna ađ spurja ... hérna ... ekki vera reiđ ... hvort ég mćtti fá litlukallaost?

ég : ha? litlukarla ost?

hann : já svona ost fyrir litla karla sem eru litlir í sér 

ég : ha??

hann : já rjómaost 

hér var ég orđin fjólublá í framan af hlátri ... takk í dag ... ég vona ađ barninu hafi ekki orđiđ meint af ţví ađ borđa gamalt brauđ međ hvítlauksrjómaosti í morgunmat ... ég er allavega fegin ađ ţurfa ekki ađ sitja viđ hliđina á honum í skólanum í dag ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Hann er bara yndislegastur.....

Helga Dóra, 14.10.2008 kl. 09:55

2 Smámynd: Marilyn

Djísuss hann er svo sniđugur.

Mín kom heim eftir ađ hafa leikiđ sér hjá vinkonu sinni í nćstum 2 klst. og varđ brjáluđ yfir ţví ađ barnaefniđ vćri búiđ, "ég vil fá ađ koma heim og horfa á sjónvarpiđ í friđi!" hrópađi hún og ţóttist ćtla ađ skella hurđinni á eftir sér inn í herbergi. 

Marilyn, 14.10.2008 kl. 11:17

3 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

ţetta eru snillingar sem viđ eigum!!

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 14.10.2008 kl. 11:19

4 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 14.10.2008 kl. 12:36

5 Smámynd: Brussan

guđ hvađ hann er frábćr....alger moli

Brussan, 14.10.2008 kl. 19:08

6 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Algjör dúlla :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 14.10.2008 kl. 23:08

7 Smámynd: Sykurmolinn

Ha ha ha cuty  litlukallaostur er frábćrt nýyrđi!

Sykurmolinn, 15.10.2008 kl. 12:30

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Óh hvađ ţetta er sćtt . Litlukallaost!! ótrúlega dúllulegt. Hann hefur örugglega notiđ gamla brauđsins međ hvítlauksostinum. Hefur veriđ plástur á litlukallasáriđ

Jóna Á. Gísladóttir, 16.10.2008 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband