19.10.2008 | 21:26
sunnudagur
ég er búin að nota helgina í ónæmis-og meinafræði ... kræst hvað ég er orðin ótrúlega klár ... samt ekki svo gott fyrir kroppinn að sitja svona mikið, en það er bara allt í læ ... ógeðslega fegin að vera búin með þessa sex fyrirlestra, tekur þvílíkan tíma að glósa þetta helv... en efnið er skemmtilegt og ég er glöð að læra þetta ... alveg andlaus og hef ekkert að segja ... taktfastar hormónasveiflur í dag og ekkert um það að segja nema ... að þær munu líða hjá eins og annað ... takk í dag
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar Ingi, 19.10.2008 kl. 21:29
Góða nótt sæta.
Kristborg Ingibergsdóttir, 19.10.2008 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.