22.10.2008 | 10:11
rakstur og bakstur
sonur minn kom okkur foreldrum sínum enn og aftur í opna skjöldu í morgun ... það sem veltur upp úr þessum dreng er náttúrulega með ólíkindum ... hann spurði hvort hann gæti komist að á baðinu, hann þyrfti nefnilega að raka sig ... hann er ellefu ára !!! við grétum úr hlátri ... en hvað bakstri viðvíkur, er slíkt ekki stundað hér nema í litlu mæli ... amk eftir að frúin sneri frá villu síns vegar um árið og hætti að baka úr bretti af hveiti í hverri viku ... nú baka ég stundum soya-hveitikíms-kanil-egg-og fleira-brauð í kvöldmatinn minn ... það er algjört nammi með fullum skammti af smjöri ... ég er að horfa út um gluggann minn á snjóinn sem kyngir niður ... ég er að hugsa um hvað ég get keypt mikið af þessum þrjátíu brettum af jólavörum sem maðurinn minn var að taka í hús í gær (í vinnunni, ekki hérna heima) en nú ætla ég að setja jólapælingar aftur niðrí skúffu og fara að læra ... góðar stundir
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94068
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flottur strákurinn þinn, já ég ætti að fara að læra líka...það er víst kominn 21 okt. - styttist í próf...
alva (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 10:23
Flott fjölskylda sem þið eruð... KNÚS
Margrét Ingibjörg Lindquist, 22.10.2008 kl. 11:44
Góður!!! Eigðu yndislegan dag vina. Knús
Kristborg Ingibergsdóttir, 22.10.2008 kl. 13:22
úú - jóladót... gimme
Marilyn, 22.10.2008 kl. 14:30
Ómar Ingi, 22.10.2008 kl. 16:09
Súper krútt þessi sonur þinn.. Gumminn þarf væntanlega að halda fyrirlesturinn, "því fyrr sem þú byrjar að raka þig því verra"
Jól,,, húmbakk.....
Læra... Eitthvað sem ég á að vera að gera núna......
Helga Dóra, 22.10.2008 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.