barnið mitt verður ekki bert

það er víst alveg öruggt, fórum í smá verslunarferð í dag, komumst í ljómandi fína heildsölu og keyptum enn annan hauginn af samfellum, ekki allt í minnstu stærð, voða skrautlegt og sætt, reyndar ekki bara samfellur, náttföt og húfur líka ... minn eigin maður fékk nokkrar peysur og boli, belti og trefil ... ég sjálf fékk náttföt/heimaföt og einkasonur eina húfu ... blessað olnbogabarnið ... ég talaði við Eddu í dag og fyrst að hrl mistókst að rétta af þjóðarskútuna tók hann í staðinn til í bílskúrnum og nú þurfa þau að losna við barnastöffið ... ég tek það auðvitað, en hef ekki glæru um hvar ég á að geyma það allt ! Þannig að ef þú, lesandi góður, ert með nokkra fermetra í geymslu sem þú ert alls ekki að nota neitt, endilega vertu í bandi ... nú er tími til kominn að líta í bók

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 13.11.2008 kl. 20:30

2 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Gangi þér vel sæta :o) Því miður alltaf troðfull geymslan mín. Það er eins og börnin þurfi ekki geymsludótið sitt þegar þau fara að heiman, en engu má henda :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 13.11.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband