geymslan "tóm"

eđa sko alls ekki tóm, en ţađ er búiđ ađ fara međ tvo fulla bíla af DRASLI á haugana í morgun, ég er ekki í neinum ađskilnađarkvíđa og er bara sátt, ég sendi karlinn á haugana og sagđi honum hvađa kassar ćttu ađ fara í góđa hirđis-gáminn og hverju mćtti henda ... hann rćđur hvađ hann gerir, en svo lengi sem ég HELD ađ hluti af ţessu fari í góđa hirđinn er ég sátt ... bókunum henti ég ekki, ekki heldur leikföngum og fötum af jóhanni, og svo var eitt og annađ sem fékk ađ vera áfram, nú sést í gólfiđ í geymslunni og ţađ er pláss fyrir barnastöff, fer og sćki ţađ seinnipartinn eđa á morgun !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brussan

Rosalega vćri ég til í ađ taka til í minni geymslu....ţarf ađ taka ykkur til fyrimyndar...knús til ţín og Gumma

Brussan, 16.11.2008 kl. 13:37

2 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Duglegt fólk :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 16.11.2008 kl. 14:36

3 Smámynd: Helga Dóra

Sjitt, núna get ég ekki lćrt afţví ađ ég er ađ hugsa um allt dótiđ sem fór í sorpu sem ég hefđi getađ notađ......

Helga Dóra, 16.11.2008 kl. 14:56

4 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

já hefđir örugglega getađ veggfóđrađ međ myndum af ítölskum strákum sem voru samnemendur mínir í enskuskóla á englandi 1987, tja, eđa hlustađ á allar kasetturnar mínar, spilađ 7" plötur međ U2 og pet shop boys ... eđa lagt á svona fimmtíu borđ međ öllum dúkunum og sofiđ međ rúmföt frá hótel eddu ... svo ekki sé minnst á riiisastóran kassa fullan af beygluđu leikskólaföndri frá syni mínum

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 16.11.2008 kl. 15:55

5 Smámynd: Helga Dóra

Ú Ú Ú.... Hefđi semsagt getađ sofiđ hjá Ítölskum strákum á Hótel Eddu undir fögrum tónum frá Bónó.... Hljómar vel..... Sagđirđu eitthvađ meira???

Helga Dóra, 16.11.2008 kl. 17:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband