16.11.2008 | 12:29
geymslan "tóm"
eða sko alls ekki tóm, en það er búið að fara með tvo fulla bíla af DRASLI á haugana í morgun, ég er ekki í neinum aðskilnaðarkvíða og er bara sátt, ég sendi karlinn á haugana og sagði honum hvaða kassar ættu að fara í góða hirðis-gáminn og hverju mætti henda ... hann ræður hvað hann gerir, en svo lengi sem ég HELD að hluti af þessu fari í góða hirðinn er ég sátt ... bókunum henti ég ekki, ekki heldur leikföngum og fötum af jóhanni, og svo var eitt og annað sem fékk að vera áfram, nú sést í gólfið í geymslunni og það er pláss fyrir barnastöff, fer og sæki það seinnipartinn eða á morgun !
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosalega væri ég til í að taka til í minni geymslu....þarf að taka ykkur til fyrimyndar...knús til þín og Gumma
Brussan, 16.11.2008 kl. 13:37
Duglegt fólk :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 16.11.2008 kl. 14:36
Sjitt, núna get ég ekki lært afþví að ég er að hugsa um allt dótið sem fór í sorpu sem ég hefði getað notað......
Helga Dóra, 16.11.2008 kl. 14:56
já hefðir örugglega getað veggfóðrað með myndum af ítölskum strákum sem voru samnemendur mínir í enskuskóla á englandi 1987, tja, eða hlustað á allar kasetturnar mínar, spilað 7" plötur með U2 og pet shop boys ... eða lagt á svona fimmtíu borð með öllum dúkunum og sofið með rúmföt frá hótel eddu ... svo ekki sé minnst á riiisastóran kassa fullan af beygluðu leikskólaföndri frá syni mínum
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 16.11.2008 kl. 15:55
Ú Ú Ú.... Hefði semsagt getað sofið hjá Ítölskum strákum á Hótel Eddu undir fögrum tónum frá Bónó.... Hljómar vel..... Sagðirðu eitthvað meira???
Helga Dóra, 16.11.2008 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.