22.11.2008 | 20:54
laugardagur
ég fékk að fara með fund á stofnun í morgun, svaka gaman og gefandi ... svo fór ég í smáralind og keypti mér skvísustígvél, hef aldrei átt svört stígvél og bara VARÐ að fá par af slíkum fyrir veislu sem ég fór í í dag ... vorum í samsæti með fjölskyldu unnusta míns og það var bara ósköp fínt, gaman að hitta alla á einu bretti og afgreiða það ... nú erum við að rifja upp gamla takta og erum að horfa á 24, hita upp fyrir 24-redemption (held það heiti það) á mánudagskvöldið ... mér finnst samt hálf úr takt að sitja frammi í stofu og horfa á þetta, þar sem við lágum í bælinu öll kvöld og horfðum á seríur 1-6 í einni beit fyrir réttu ári síðan ... á morgun stefni ég á að hlussast á bókhlöðuna og lesa mig rangeygða, svo flyt ég þangað á mánudaginn, ekki seinna vænna, enda ó svo fáir dagar í próf ... takk í bili
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
24 Nei hættu nú
Hefurðu gaman af öskrunum hans Bauers , i promise Mr President nothing gonna happen to you !
4 Crying outloud
Ómar Ingi, 22.11.2008 kl. 20:57
ég er að segja þér það Ómar ... ég á mínar skrýtnu hliðar
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 22.11.2008 kl. 20:59
Frábærir þættir :o) Gangi þér vel að læra dúlla.
Kristborg Ingibergsdóttir, 22.11.2008 kl. 21:54
och þú trúloftir þig á ammlisdaginn hans óla .........þvílíkt happa...........til hamingjur elskan mín
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 22.11.2008 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.